Vogaklettur er verktakafyrirtæki sem býður heildarlausnir í jarðvinnu og lóðafrágangi
Vogaklettur
Við sérhæfum okkur í lóðafrágangi, lagnavinnu og allskonar jarðvinnu.
Jarðvinna og lóðafrágangur
Vogaklettur
Við göngum frá lóðinni, hvort sem þú vilt hellur, steypu, hleðslur, möl eða gervigras.
Lóðafrágangur
Vogaklettur
Við leggjum dren og frárennslislagnir. hvort sem þarf að endurnýja eða leggja nýtt Dren og frárennsli
Við bjóðum:
Hellulagnir og hleðslur
Við vitum fátt skemmtilegra en gott handverk og þá eru hellulagnir og hleðslur okkar sérsvið
Lóðafrágang
Við mótum og göngum frá lóðinni að þínum óskum.
Ráðgjöf og tilboð að kostnaðarlausu
Við komum á staðinn, skoðum verkið, veitum ráðgjöf og næstu skref og gerum tilboð að kostnaðarlausu.
Jarðvegsskipti
Við erum með réttu tækin og þekkinguna til að annast jarðvegsskipti fljótt og vel.
Verkefnastjórnun
Við getum annast framkvæmdina frá upphafi til enda. Við höfum gott tengslanet hönnuða, tæknifólks og iðnaðarmanna sem gerir okkur kleypt að klára hlutina hversu flóknir sem þeir reynast.
Dren og lagnavinna
Við drenum og sjáum um hvers konar lagnavinnu. Við erum í góðu samstarfi við þá iðnaðarmenn sem þarf til þess að verkið sé rétt gert og að gæði séu eins og best verður á kosið.