Álftamýri
Sumarið 2020 tókum við að okkur að endurnýja lagnir og yfirborð í botnlanga í Álftamýri. Við lögðum nújar skólplagnir og kalt vatn, veitur endurnýjuðu hitaveitu. Við gengum svo frá yfirborði, malbikiðum innkeyrslu og hellulögðum fyrir framan hús og steyptum kanstein.