Tækjakostur
Vogaklettur er með fjölhæfan tækjakost til að fást við lítil sem stór verkefni. Við erum með Hjólagröfu, lítinn og stóran vörubíl, 5 tonna gröfu, 2 tonna gröfu og litla hjólaskóflu. Einnig erum við með allar tegundir af jarðvegsþjöppum, steinsögum, brotvélum og hverju því sem þarf til að vinna verkefnin af nákvæmni og kostgæfni.