Umferðaröryggisaðgerðir 2020 – Útboð 2
Haustið 2020 tókum við að okkur að gera umferðaröryggisúrbætur fyrir Reykjavíkurborg. Verkið fólst í að endurnýja hraðahindranir, setja niður hraðahindrunarkodda endurbæta gatnamót og marg fleira.
Haustið 2020 tókum við að okkur að gera umferðaröryggisúrbætur fyrir Reykjavíkurborg. Verkið fólst í að endurnýja hraðahindranir, setja niður hraðahindrunarkodda endurbæta gatnamót og marg fleira.