Yfirborðsfrágangur í Úlfarsárdal

Sumarið 2021 tókum við að okkur lang stærsta verkefnið hingað til. Við gengum frá yfirborði í kringum Dalskóla. Við malbikuðum boga, gerðum grindverk, settum upp gabiongrindur, steyptum tröppur, gerður klifurvegg, grendarstöð og margt fleira.