Hverfið mitt – Laugardalur

 

Hverfið mitt Laugardalur. Við gerðum útivistarsvæði við Mörkina, endurbættum grendarstöðvar, bættum lýsingu í laugardal, settum niður gróðurbeð og margt fleira.